Vafningsteppi 70/70sm (+-2sm)
Þetta er alveg bráðsniðugt teppi sem er sérstaklega gert til að vefja barnið þétt eða reifa það eins og það er kallað. Þetta veitir litlu krílunum oft mikla öryggistilfinningu og er tilgangurinn að líkja eftir því þegar barnið var að kúra í móðurkviði.
Samsetning: 100% bómull af hæsta gæðaflokki, með OEKO-TEX 100 Class I vottorðið og velúr efni.
Á innanverðu teppum er pólýestertrefjur fylling.
Er hægt þvo við 30°C.