Sale!

mánaðarspjöld / kanína

Original price was: 6.850 kr..Current price is: 5.480 kr..

Skattur innifalinn

Availability: Aðeins 1 eftir á lager

Falleg mánaðarspjöld í blöðruformi sem hannað og saumað frá hjártanu af JO Nice Room eru hugsuð fyrir mánaðarlegar myndartökur fyrsta árið í lífi barnsins.
Fyrsta árið er eitt af mögnuðustu árum í lífi barn­anna okk­ar.

Þess­ar minn­ing­ar eru ein­stak­lega dýr­mæt­ar og því er þess virði að skreyta myndirnar með dásamlegum handsaumuðum fylgihlutum.
Með JO Nice Room býrðu til töfrandi myndir barnið þitt!
12 stykki pökkuð inn í fallegan boks / frábær gjöf!

 

Þér gæti einnig líkað

Scroll to Top