Hreiðrin eru saumuð úr 100% bómullarefni, fyllt í kanta og botninum með pólýesterfyllingu.
Öll efnin er með Oeko-Tex Standard 100 vottun og má þvo í þvottavél við 30°.
Almennt er talað um að hreiðrin séu notuð frá fæðingu að 5/6 mánaða aldri en það fer eitthvað eftir stærð og hreyfigetu barns.
Oft börn nota hreiður lengur og fæturnir standa út úr að neðan en hreiðrið hjálpa þeim enn að finna fyrir öryggi.
Hreiðrið umlykur barnið og veitir því aukið öryggi og þægindi.
Hægt er að nota það ofan í vöggu, rimlarúmi, vagni, rúmi foreldra eða sem auka svefnstaður fyrir barnið .
Hreiðrin eru ekki öryggistæki og skulu þau notuð af skynsemi.
stærð : 65/35 sm að innan,80/50 sm að útan (+-2)