Fallegt gjafasett sem inniheldur teppi og leikfang fyrir minnstu krílin. Allt hannað og saumað á Íslandi.
Dásamlega mjúkt teppi sem er tilvalin í vagninn eða bílstólinn og auðvelt að grípa með hvert sem er. Vandaður saumur úr tvöföldu velúrefni, 95% bómull og 5% pólýester. Fullkomið til að vefja ungabarnið inn og halda á því hita.
Stærð : 75/85 cm
Fallegur, litríkur og mjúkur ferningur saumaður úr bómull og pólýester.
Það skrjáfar í ferningnum, en þó heyrist lítið í honum sem hentar vel fyrir viðkvæmum eyru ungra barna.
Stærð : 13/13 cm
Allar vörurnar eru saumuð úr hágæða efni og vottaðir með Oeko-Tex Standard 100.
