Púðinn er einnig góður við grindargliðnun og veitir mikinn bakstuðning við brjóstgjöfina og síðar við bak barnsins á meðan það er að læra sitja.
Fylltur með ofnæmisprófuð pólyestertrefjum og
100% bómullaráklæði er hægt að taka af og þvo við 30°C.
stærð : 55/65 sm(+-2 sm)